Óratorían Mysterium eftir Hafliða Hallgrímsson

29 jan Engar athugasemdir tfadmin Á döfinni, Fréttir

1. júní 2019

Kirkjulistahátíð verður haldin í Hallgrímskirkju í birtu hátíðar heilags anda.

Á hátíðinni kemur Mótettukórinn að frumflutningi óratóríunnar Mysterium eftir Hafliða Hallgrímsson, sem samin er að ósk Listvinafélags Hallgrímskirkju og er skrifuð fyrir einsöngvara, báða kóra Hallgrímskirkju og sinfóníuhljómsveit.