Pláss er fyrir tvo bassa í kórnum

20 jan Engar athugasemdir tfadmin Fréttir

Nú er Mótettukórinn að hefja störf á ný ári og mörg spennandi verkefni framundan. Nú vill svo til að pláss er fyrir tvo bassa í kórnum. Áhugasamir geta haft samband á Facebook síðunni með því að senda skilaboð eða sent tölvupóst á [email protected]